Við erum að pakka og pakka þessa dagana og erum orðin ansi hrædd um að hálfur gámur dugi ekki. Það er hreint með ólíkindum hvað maður sankar að sér af drasli, úps! munum.
Gámurinn er að koma og allt skal klárast næstu helgi.
Núna er allt vitlaust í tölvuheiminum út af veiru sem kallast Sasser. Ein þrjú afbrigði komin og dreifa sér á milli véla sem eru ekki með allt "up to date" frá Microsoft. Kemur ekki með tölvupósti. Þeir sem hafa haldið tryggð við Windows 95/98 eða ME geta glaðst því þessi veira herjar ekki á þá. Þá er það upptalið kostirnir við það að hafa ekki Windows 2000 eða XP.
kveðja,
Arnar Thor
Gámurinn er að koma og allt skal klárast næstu helgi.
Núna er allt vitlaust í tölvuheiminum út af veiru sem kallast Sasser. Ein þrjú afbrigði komin og dreifa sér á milli véla sem eru ekki með allt "up to date" frá Microsoft. Kemur ekki með tölvupósti. Þeir sem hafa haldið tryggð við Windows 95/98 eða ME geta glaðst því þessi veira herjar ekki á þá. Þá er það upptalið kostirnir við það að hafa ekki Windows 2000 eða XP.
kveðja,
Arnar Thor
Ummæli